sunnudagur, nóvember 11, 2007

Bookmark and Share

ég gat alveg...


...sofnað, það bara tók svolítið langan tíma. Mikið svakalega var ég syfjuð morguninn eftir.
Það er nóg að gera og ég ætti ekki að eyða tímanum í bloggskrif, en svona er það nú samt. Ég þarf að klára að undirbúa tímana fyrir næstu viku, þar sem ég verð stödd í Marseille alla vikuna. Það þýðir að ég á bara tvær vikur í kennslu eftir, og það er meira en nóg eftir af kennsluáætlununum, eins gott að nemendurnir standi sig líka.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim