ég gat alveg...
...sofnað, það bara tók svolítið langan tíma. Mikið svakalega var ég syfjuð morguninn eftir.
Það er nóg að gera og ég ætti ekki að eyða tímanum í bloggskrif, en svona er það nú samt. Ég þarf að klára að undirbúa tímana fyrir næstu viku, þar sem ég verð stödd í Marseille alla vikuna. Það þýðir að ég á bara tvær vikur í kennslu eftir, og það er meira en nóg eftir af kennsluáætlununum, eins gott að nemendurnir standi sig líka.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim