fimmtudagur, nóvember 27, 2003

Bookmark and Share
Í dag er Þakkargjörðarhátíðin, þar sem fólk heldur upp á það þegar pílagrímunum, sem komu hingað á 16.öld, var bjargað af infæddum Indjánunum frá því að frjósa í hel fyrsta veturinn í þessu "nýja" landi. Þeir buðu Indjánunum í mat til að þakka fyrir lífsgjöfina, rétt áður en þeir stálu landinu af þeim og drápu þá í massavís...þvílíkar frekjur!!!

Við förum í mat til Tony's og Cristin þar sem eldaður verður "deep fried turkey"...Við tökum með okkur eplapæ, vanilluís og svo ætla ég að baka pönnukökur...nammnamm...

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim