Í kvöld hef ég lært...
að meta ýlur. Það voru semsagt einhver hátíðarhöld við George Bush Library í dag og í kvöld í tilefni dagsins. Herlegheitin enduðu svo með þessari líka fínu flugeldasýningu. Það voru eintómar tívolíbombur, þannig að maður heyrði bara *búmm* *búmm* en það vantaði alveg ýluhljóðin. Manni finnst það eiginlega bara tilheyra flugeldasýningum!


0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim