föstudagur, júní 10, 2005

Bookmark and Share

Kalli hitti naglann á höfuðið


manni finnst alltaf hálf asnalegt að horfa á íslenskar bíómyndir...hvernig afgreiðslumaðurinn í sjoppunni heilsar..."Góðan daginn, get ég aðstoðað", einhvern veginn finnst manni það svo tilgerðarlegt eitthvað. Okkur Kalla finnst við vera stödd í íslenskri kvikmynd, að heyra alla tala íslensku í kringum okkur, búðarfólkið og fólkið í Kringlunni...ferlega fyndin tilfinning...kannast einhver sem hefur dvalið úti í langan tíma við svona tilfinningu?

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim