fimmtudagur, nóvember 15, 2007

Bookmark and Share

inn um lúguna


fyrsti hluti anda jólanna kom inn um bréfalúguna í fyrradag, þ.e. bókatíðindin. Ég byrja eiginlega að hlakka til jólanna þegar þau koma í hús, veit ekki af hverju, en mér finnst voða gaman að fletta þessu riti og sjá sjálfa mig í huggulegheitum undir teppi að lesa góða bók í jólafríinu...oh svo huggulegt eitthvað.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim