Már, tengdó, á afmæli í dag. Til hamingju með afmælið!!
Ohohohoho....maurarnir eru sko ekki farnir. Þeir láta bara ekki sjá sig eins mikið og fyrst. Maður rekst ennþá á þá hér og þar. Þeir eru farnir að vera svolítið kræfir, því stundum þegar ég sit við tölvuna og skrifa, sé ég einn og einn skríða yfir lyklaborðið, og jafnvel upp á hendurnar á mér...þvílíkir dónar. Svo eru þeir ekki lengi að birtast ef "maður" gleymir glasi á borðinu. Til dæmis var Kalli í tölvunni rétt áðan og var með Pepsi glas. Hann skildi það eftir á skrifborðinu og nú eru strax komnir þrír maurar á það!!! Þeir eru örugglega að láta hina vita núna að þeir hafi fundið SYKUR!!!
Pæling dagsins:
Hafiði pælt í því hvað við erum skyld maurum....ef þið gleymið að skrifa "ð"-ið í "maður", hver verður þá útkoman?
Ohohohoho....maurarnir eru sko ekki farnir. Þeir láta bara ekki sjá sig eins mikið og fyrst. Maður rekst ennþá á þá hér og þar. Þeir eru farnir að vera svolítið kræfir, því stundum þegar ég sit við tölvuna og skrifa, sé ég einn og einn skríða yfir lyklaborðið, og jafnvel upp á hendurnar á mér...þvílíkir dónar. Svo eru þeir ekki lengi að birtast ef "maður" gleymir glasi á borðinu. Til dæmis var Kalli í tölvunni rétt áðan og var með Pepsi glas. Hann skildi það eftir á skrifborðinu og nú eru strax komnir þrír maurar á það!!! Þeir eru örugglega að láta hina vita núna að þeir hafi fundið SYKUR!!!
Pæling dagsins:
Hafiði pælt í því hvað við erum skyld maurum....ef þið gleymið að skrifa "ð"-ið í "maður", hver verður þá útkoman?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim