Allt í gúddí!!
Jammz...við erum hér enn. Það er bara ekkert merkilegt að frétta af okkur. Við höfum verið mjög upptekin undanfarna daga og verðum mjög upptekin næstu daga. Ég er að fara í munnlega prófið á föstudaginn og Kalli er að fara til Dallas (eina ferðina enn) á career fair. Á laugardaginn er fótboltaleikur og steggjapartý hjá Kalla um kvöldið og á sunnudaginn fer ég til Longview með Kate í bridal shower. Jújú, svo er það auðvitað námið líka, nóg að gera þar, fullt af verkefnum og prófum og ritgerðum o.s.frv.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim