allt gott tekur enda
og þar með er jólafríið búið. Ég verð nú bara að viðurkenna að ég hefði alveg þegið eins og viku í viðbót, en svo er víst ekki og maður verður víst að láta hendur standa fram úr ermum. Fyrir utan það að letilífinu er lokið hjá mér, en Kalli greyið hefur rétt svo fengið frí yfir blá-hátíðirnar þá er ósköp lítið fréttnæmt að gerast hjá okkur.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim