miðvikudagur, mars 18, 2009

Bookmark and Share

Fóta- og heilaóeirð


Ætlaði aldrei að sofna í gærkvöldi. Fæturnir að gera mig brjálaða, sem og heilinn, en hann var gjörsamlega á fullu. Það má segja að ég hafi tekið alla nemendahópana með mér í rúmið í gær, því hugurinn var á fleygiferð að upphugsa verkefni fyrir þessi grey. Ég vildi að ég gæti bara slökkt á vinnuheilanum þegar ég kem heim.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim