Helgi Pálsson á nú alveg heiður skilinn fyrir að vera svona duglegur að láta heyra í sér á síðunni...og þið hin ættuð að taka hann til fyrirmyndar á því sviðinu. Auðvitað þakka ég öllum þeim sem hafa skrifað hér inn, mér finnst svo gaman að heyra frá ykkur.
Kalli skilur stundum ekkert í mér þegar ég sit skellihlæjandi við tölvuskjáinn.
Kalli skilur stundum ekkert í mér þegar ég sit skellihlæjandi við tölvuskjáinn.

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim