föstudagur, janúar 11, 2008

Bookmark and Share

breytt tímasetning á flutningum


Við getum víst ekki fengið bílskúrinn á morgun....búhú. Við viljum ekki flytja á meðan verið er að sprauta eiturgufum á staðnum. Í staðinn verðum við komin á fætur fyrir allan aldur á sunnudaginn og flytjum dótið fyrir hádegi. Stefnt á milli 8 og 12.

Ef ykkur langar að fá ykkur sunnudagsbíltúr á milli Grafarvogs og Mosfellsbæjar á sunnudagsmorguninn, þá eruð þið velkomin.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim