mánudagur, maí 05, 2008

Bookmark and Share

út í veður og vind


ætli maður sé byrjaður að blogga aftur...er þetta fíkn? Það má kannski segja að ég hafi fokið inn á bloggsíðuna aftur...alveg óvart.

Ég ætlaði að reyna að hætta að standa undir hlussunafninu. Það gengur ekki betur en svo að kílóin tíu sem ég ætla að vera laus við næsta ágúst eru komin upp í tólf eftir sumarbústaðaferð síðustu helgar. Við Karlinn fórum með Herði og Önnu í Grímsnesið þar sem við vorum á beit í fjóra daga. Æ, maður nær þessu af sér í golfinu í sumar.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim