sunnudagur, janúar 13, 2008

Bookmark and Share

Flutt


Jæja. Við erum flutt og það gekk bara stórvel. Við fengum góðan hóp fólks til að aðstoða við flutningana og það var gert fyrir hádegi í morgun. Þökkum kærlega fyrir þann stuðning, sem og þann andlega sem við fundum fyrir á meðan á þessu stóð. Ekki einungis erum við búin að flytja búslóðina í Mosfellsbæinn, heldur er búið að þrífa íbúðina hátt og lágt...og afhenda hana nýjum eigendum. Allt að gerast.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim