sunnudagur, apríl 12, 2009

Bookmark and Share

Gleðilega páska


Við erum komin heim úr sveitasælunni, ég var þar í heila viku...dásamlegt. Þrátt fyrir það er alltaf gott að koma heim til sín.

Dunda sér heima við í dag, fara svo í mat til tengdó og svo horfa á Masters í kvöld...ójá, og kannski borða smá páskaegg.

Have a good day!

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim