þriðjudagur, júní 09, 2009

Bookmark and Share

Maður ætti kannski að hætta þessu fikti...


ég var eitthvað að fikta í útliti síðunnar og allir linkarnir duttu út. Þegar það gerðist hætti ég eiginlega að nenna að fara inn á síðuna og enginn var bloggrúnturinn. Kannski maður taki upp þráðinn þar sem frá var horfið og haldi áfram að fara stöku bloggrúnt. Ágætt að hvíla sig á Facebook öðru hvoru. Mikið er nú gott að vera búin að fá gamla útlitið á síðunni aftur!!!

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim