miðvikudagur, maí 14, 2008

Bookmark and Share

Portugal hvad...


a thetta land ekki ad vera badad i sol og sumri a thessum tima ars? Vid vorum ad skoda vedurspana og thad er bara svipad vedur her i Arouca og a gamla goda Islandi. A leidinni ut thurftum vid ad bida a flugvellinum i Stansted i sjo tima...thar var thviligt gott vedur...sol og rumlega tuttugu gradur. Vid bara settumst ut a gras og bodudum okkur i solinni a medan vid bidum...svaka naes. Her i Portugal er samt heldur meiri grodur en heima...allt fullt af rosalega fallegum blomum og oll tren fagurgraen. Rigningin her er tho ekki eins kold og heima.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim