sunnudagur, júní 21, 2009

Bookmark and Share

hefur fésbókin drepið bloggið


rétt eins og myndbandið drap útvarpsstjörnuna?
Maður spyr sig, því almennt séð hefur bloggleti heltekið bloggrúntinn minn. Sóla er reyndar að standa sig ágætlega. Ég er að ganga í gegnum hrikalega leti í bloggheimum og ætti kannski að fara að taka góða frændann minn til fyrirmyndar og henda inn stöku mynd til að friða bloggsamviskuna.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim