Mikið rosalega verður maður latur af því að gera ekki neitt. Er búin að taka því mjöööög rólega hér inni á hótelherbergi undanfarna 3 daga, það er sko ekkert stress í gangi á þessum bæ. Kalla líkar vel í vinnunni og vona ég að það endist út sumarið. Ég er farin að kvíða pínu fyrir því að fara heim til Texas á sunnudaginn og eiga ekki eftir að hitta manninn minn fyrr en í ágúst. Hvernig fara sjómennirnir og þeirra konur að eiginlega. Kannski Unnur Björk og Ragga vinkona geti gefið mér einhver ráð, þar sem þær eru vanar grasekkjur. Það verður nóg að gera hjá okkur og sumarið verður örugglega fljótt að líða, sérstaklega hjá mér þar sem ég fæ að koma heim á Frón í mánuð, algjör lúxus á minni.
föstudagur, maí 28, 2004

Tölvupóstfangið mitt er: iris.rut@hotmail.com
- einhvern tímann er allt fyrst Þá er fyrsti vinnuda...
- on the rock Við skelltum okkur í Alcatraz fangelsi...
- Komin á leiðarenda Þá erum við komin til San Ramon...
- þá fer alveg að koma að því Við leggjum i hann ves...
- Jæja, þá er kallinn búinn í prófunum. Nú hefst bar...
- Ég var að skella inn nokkrum myndum sem ég tók í r...
- ...allt að koma... Nú fer prófatörnin alveg að ver...
- jamm og já Það er nú ekki mikið að frétta af okkur...
- Kalli minn á afmæli í dag og er ég búin að kyssa h...
- ...út í veður og vind... Við Kalli höfðum hugsað o...
Fyrri færslur
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim