vissir þú að...
...það er meira landsvæði hulið jökli á Íslandi en í gjörvallri Evrópu?
...einungis 6% þjóðarinnar eru afkomendur annarra þjóða en Norðmanna og Kelta?
...99,9% af Íslendingum 15 ára og eldri eru læs?
...Ísland er meðlimur í a.m.k. 50 alþjólegum samtökum?
...fiskveiðiiðnaðurinn á Íslandi færir þjóðinni 70% af útflutiningstekjum hennar og 12% af vinnuafli þjóðarinnar vinnur við iðnaðinn?
...af vinnuafli landsins vinnur 5,1% við landbúnað, 11.8% við fiskiðnað, 12,9% við framleiðslu, 10,7% við byggingariðinað (construction) og 59,5% við ýmis þjónustustörf?
...það eru 86 flugvellir á Íslandi þar af 13 með bundnu slitlagi?
...í einu glasi af Nectar er ríflega dagsskammtur af C-vítamíni?

0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim