mánudagur, ágúst 23, 2004

Bookmark and Share

og það styttist og styttist...


já, það styttist í brottför frá San Ramon. Við ætlum að reyna að komast nokkra tíma áleiðis á fimmtudaginn, því Kalli þarf örugglega að vinna allavega fram að hádegi. Við höfum rúma 3 daga til að aka leið sem tekur alls um 30 klukkustundir.

Hlynsi bró er að byrja í Versló...jii...litli bróðir kominn í framhaldsskóla. Hann, Hörður og Sindri eru allir a byrja í Versló. Ég óska þeim góðs gengis.

and it gets closer and closer...


yeah, it gets closer until we hit the road from San Ramon. We will try to get few hours of driving on Thursday, because Kalli has to work at least until noon. We have just over three days to drive to CS, which takes about 30 hours total.

My brother, Hlynur, is starting Junior College this week...oh dear...my little brother is in Junior College. He and our twin cousins, Hörður and Sindri are all going to the same JC. I wish them all the best.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim