miðvikudagur, júní 04, 2008

Bookmark and Share

jedúddamía


Ég er stödd í Iðnskólanum í Reykjavík, nánar tiltekið í gamla Vörðuskólanum. Ég er á námskeiði í notkun Wiki-verkfæra. Sumir eru lengur að ná þessu en aðrir. Semsagt, ég hef alveg tíma til að skrifa smá bloggfærslu hér á meðan hinir eru að setja inn link á síðuna sína. Þetta er mjög sniðugt apparat, en þó verður maður að líta upplýsingarnar gagnrýnum augum, vegna þess að hver sem er getur skráð sig inn og breytt textunum. Þekktasta dæmið er Wikipedia.

Ég bara hef svo lítið að segja hér...ætla bara að fara að flakka á netinu...
adios

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim