Hvað er málið...
...með þessa rigningu?!? Á henni ekkert að linna?!?
Kannski verður þetta eins og síðasti vetur þegar það rigndi til jóla og þá fór að snjóa og allt var í kafi fram á vor...en þá fór að rigna aftur (neidjók, nú er ég aðeins að missa mig). Ég gæti alveg þegið nokkra góða svala haustdaga með frískandi og upplífgandi sólarljósi svona rétt áður en skammdegið skellur á með fullum þunga.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim