tólfan...eða öllur heldur The 12th Man
Mér finnst skondið að nú er talað um stuðningsmannahóp íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem tólfuna. Þetta hugtak er nefnilega komið frá Texas A&M University, en þeir hófu að nota þetta um áhorfendur á fótboltaleikjum árið 1922, eða reyndar um einn mann, en síðan yfirfærðist það á áhorfendur...skyldi einhver í tólfunni vita þetta?
Hér er hægt að fræðast meira um The 12th Man
Alltaf gaman að deila smá fróðleik með landanum.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim