laugardagur, september 27, 2008

Bookmark and Share

Það hlaut að koma að því


að Esjan færi að grána. Það eru alltaf ákveðin kaflaskil á árinu þegar maður sér Esjuna grána fyrst á haustin. Veturinn er ekki langt undan. Nú verða bara kósýheit á kvöldin með kertaljós og kakóbolla...hvað eru mörg 'k' í því?!?

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim