sunnudagur, nóvember 23, 2008

Bookmark and Share

Ég er að segja ykkur það...


farið og sjáið 'Fló á skinni', það er alveg sprenghlægilegt. Við fórum á það í kvöld og ég er satt að segja með brosverki í kinnunum og grjótharða magavöðva eftir sýninguna (þeir eru reyndar vel dúðaðir, magavöðvarnir, en þeir eru þarna!). Þetta er einstaklega vel heppnaður farsi á allan hátt. Mæli eindregið með því að allir geri sér glaðan dag og sjái þetta í svartasta skammdeginu.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim