miðvikudagur, nóvember 19, 2008

Bookmark and Share

jamm og já


ég er gjörsamlega búin á því...sem betur fer er önnin að verða búin og þá getur maður farið að slaka á og undirbúa jólin í rólegheitunum; baka, taka til og skreyta...mikið hlakka ég til. Þangað til kemur að jóladúlleríinu á ég eftir að ganga frá lausum endum og leggja fyrir og fara yfir síðustu verkefnin og prófin.

 

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim