miðvikudagur, apríl 30, 2008

Bookmark and Share

Stórikriki vs. Stórhöfði


Ég er flutt í algjört rokrassgat...gæti alveg eins búið á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Ég vona samt að þetta stafi af því að hér er allt bert ennþá og enginn gróður til að skýla manni.

 

0 Ummæli