Jæja, þá erum við loksins aftur almennilega tengd við veraldarvefinn. Aftur á móti er ég ekki í miklu stuði til að blogga núna, en ég við þakka öllum ættingjum mínum fyrir góðan stuðning á þriðjudaginn var...það er yndislegt að eiga svona góða og samrýmda fjölskyldu sem stendur þétt saman öllum stundum og gott að geta styrkt hvort annað á erfiðum tímum.
Megi allir eiga gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Megi allir eiga gleðileg jól og farsælt komandi ár.