sunnudagur, ágúst 29, 2004

Bookmark and Share
Komin heim!!!Woohoo Við vorum komin rétt eftir miðnætti í gærkveldi...ohh, mikið er það nú gott að sofa í rúminu sínu með sængina sína og koddann sinn...jú og auðvitað kallinn sinn líka.

En úr einu í annað...Einsi frændi á afmæli í dag. Innilega til hamingju með daginn, Einsi minn.Birthday Babies


We're back in TX!! I'm Back We came back last night, shortly after midnight (central time).

 

0 Ummæli

miðvikudagur, ágúst 25, 2004

Bookmark and Share

allir í skjól...hér komum við!!!


á morgun leggjum við í'ann. DrivingÍ dag og kvöld verður öllu pakkað niður, þ.m.t. tölvunni. Það þýðir það að það verður ekkert bloggað þar til eftir helgi. Hafið það sem allra allra best. Góða helgi.

run for cover...we're coming!!!


tomorrow we will hit the road. DrivingToday and tonight we will pack everything, including the computer. That means that there will be no posts here until after this weekend. Take care and have a nice weekend.

 

0 Ummæli

þriðjudagur, ágúst 24, 2004

Bookmark and Share

heilt ár


Ég var að fatta það áðan að í gær var ár síðan ég byrjaði að blogga. Takk allir fyrir góðar undirtektir og viðbrögðin í skilaboðaskjóðuna og kommentin.

a year to remember


I was just discovering that yesterday was a year since I started this web log. Thanks all for the great response and the posts in the guestbook and the comment system.

 

0 Ummæli

mánudagur, ágúst 23, 2004

Bookmark and Share

og það styttist og styttist...


já, það styttist í brottför frá San Ramon. Við ætlum að reyna að komast nokkra tíma áleiðis á fimmtudaginn, því Kalli þarf örugglega að vinna allavega fram að hádegi. Við höfum rúma 3 daga til að aka leið sem tekur alls um 30 klukkustundir.

Hlynsi bró er að byrja í Versló...jii...litli bróðir kominn í framhaldsskóla. Hann, Hörður og Sindri eru allir a byrja í Versló. Ég óska þeim góðs gengis.

and it gets closer and closer...


yeah, it gets closer until we hit the road from San Ramon. We will try to get few hours of driving on Thursday, because Kalli has to work at least until noon. We have just over three days to drive to CS, which takes about 30 hours total.

My brother, Hlynur, is starting Junior College this week...oh dear...my little brother is in Junior College. He and our twin cousins, Hörður and Sindri are all going to the same JC. I wish them all the best.

 

0 Ummæli

laugardagur, ágúst 21, 2004

Bookmark and Share

Birkir Valdimarsson


Til hamingju með nafnið - Congratulations on your name (my cousin was being christened today)
(eins og hann geti lesið þetta...hehe - as if he can read this...hehe)

You Go Boy

 

0 Ummæli

föstudagur, ágúst 20, 2004

Bookmark and Share

Rooosa dugleg!!


Ég 'gerði' eitthvað í gær, hvort sem þið trúið því eða ekki! Thank You Kalli sá fyrir því. Honum hefur blöskrað aðgerðarleysið hjá frúnni og hringdi í mig úr vinnunni í gærmorgun og setti mér fyrir (eða bauð mér að gera nokkuð). Þegar hann var á leið í vinnuna og stopp á rauðu ljósi tók hann eftir því að það voru maurar á framrúðunni, já maurar!! Þetta eru ekki sömu maurar og voru í íbúðinni okkar í TX. Ég fékk það hlutverk að labba í vinnuna hans, taka bílinn, fylla hann af bensíni og renna honum í gegnum bílaþvottastöð til að skola maurunum í burtu. Pit Crew Þetta tók svosem enga stund og þegar ég kom aftur á hótelið fór ég beint í að hlaða inn myndum af helgarferðunum okkar. Wow Eins og sést er ég búin að setja hlekki á myndaalbúmin hér til hliðar. Það er mikið að gera í vinnunni hjá honum Kalla mínum og var hann t.d. að vinna til kl. 20:00 í gær og verður örugglega eitthvað frameftir í dag líka. Vona að hann þurfi ekki að vinna á morgun, því við stefndum á að fara í golf!!! Tee Off

 

0 Ummæli

Bookmark and Share

Sooo diligent!!


I actually 'did' something yesterday, believe it or not!Thank You Kalli took care of that. He must have been appalled by his woman's inactivity, so he called me from work yesterday morning and gave me a task (or offered me one). When he was on his way to work, and stopped at a red light, he saw ants on the windshield, yes ants!!! Those are not the same ants that were in our apartment in TX. My task was to walk to his job, get the car, fill it up with gas, and take it through the car wash to wash away the ants.Pit Crew This didn't really take very long and when I came back to the hotel I started to upload some pictures from our weekend trips to the internet. WowAs you can see, I have put links to the albums here on the right. Kalli has been very busy at work, he was working until 8 p.m. last night and probably will be working late tonight as well. I just hope he won't have to work tomorrow, because we were planning on playing golf!!!Tee Off

 

3 Ummæli

miðvikudagur, ágúst 18, 2004

Bookmark and Share

Ekkert að frétta


Það er nákvæmlega ekkert merkilegt að gerast hjá mér þessa dagana. Kalli er í vinnunni allan daginn og ég er að gera....ekkert, nákvæmlega ekki neitt!!!Boring OK, nú ýki ég svolítið, það er ekki hægt að gera ekki neitt. En ef maður liggur uppi í rúmiGirl In Bed, horfir á sjónvarpTV 2 og lesReading 2, fer í einstaka göngutúraWalking 2 finnst mér það eiginlega að gera ekki neitt. Ég veit svosem ekki hvað ég get annað gert. Mikið rosalega hlakka ég til að komast aftur til Texas.TexasCowboy

Nothing happening


There is absolutely nothing happening with me these days. Kalli is at work all day and I am doing...nothing, abso-freking-lutely nothing!!!Boring OK, now I am exaggerating, it's not possible not to be doing anything. But, if you lie in bedGirl In Bed, watch TV TV 2 and readReading 2, go for walk now and thenWalking Into The Wall I think you are kind of not doing anything. I don't really know what else to do. Oh man, I can't wait to go back to Texas.TexasCowboy

 

0 Ummæli

þriðjudagur, ágúst 17, 2004

Bookmark and Share

heimsk tenging og fínt ferðalag


Í dag er 16. ágúst, sem þýðir það að Páll á Fossi og Auður frænka í Canada áttu afmæli í gær. Því miður komst ég ekki á netið í gær til að setja inn afmæliskveðjur...nettengingin er í algjöru hassi og svo komum við líka svo seint heim úr helgarferðarlaginu. En allavega þá vil ég óska þeim innilega til hamingju með afmælin!!! Chillen

Við fórum í Yosemite Þjóðgarðinn á laugardaginn þar sem við keyrðum upp í yfir 3000 metra hæð yfir sjávarmál og geðveikt útsýni. Svo keyrðum við í norðurátt seinnipartinn til að finna okkur gistingu fyrir nóttina, þar sem við ætluðum að Lake Tahoe daginn eftir (sem er rúma 3 tíma fyrir norðan Yosemite)...það var barasta ekkert laust, lítil skítamótel voru meira að segja uppbókuð. Við enduðum í Reno sem er í um klukkutíma akstur lengra en við ætluðum. Svo ókum við um Lake Tahoe...risastórt vatn....ógeðslega flott...ég set inn myndir fljótlega....þær segja meira en þúsund orð!!!

 

0 Ummæli

mánudagur, ágúst 16, 2004

Bookmark and Share

Stupid internet connection and a great road trip


Today is August 16th, which means that Páll (my aunt's husband) and Auður, my cousin in Canada had birthdays yesterday. Unfortunately, I was unable to log on to the internet yesterday to post birthday greetings...the internet connection is all f**ked up, also, we came home pretty late from our weekend trip. However, I want to say Happy birthday to Páll and Auður!!!!Chillen

We went to Yosemite National Park last Saturday, where we drove up to more than 3000 meters above sea level (more than 9000 ft.) and where the view was craaaazy awesome. Then late in the afternoon we drove north to find a motel to stay for the night, but we were planning on going to Lake Tahoe the day after (which is over 3 hour drive north from Yosemite)...there was absolutely no vacancy...anywhere...even little shitty motels were full...we ended up staying the night in Reno which is an hour further than we had planned. On Sunday we drove around Lake Tahoe...huge lake...very nice...I will upload some pictures very soon...they will say more than thousand words!!!!

 

0 Ummæli

miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Bookmark and Share

...og afmælisbarn dagsins er...


Margrét nokkur Helgadóttir, frænka mín sem er 6 ára í dag. Til hamingju með daginn.

...and today's birthday is...


Margrét Helgadóttir's, my cousin who turns 6 years old today. Happy birthday.
Birthday Song

 

0 Ummæli

þriðjudagur, ágúst 10, 2004

Bookmark and Share

myndir myndir myndirPhotographer


ég er loksins búin að setja inn myndir sem voru teknar í vor á ferðalagi okkar frá Texas til Californiu. Smellið hér

pics pics picsPhotographer


Finally, I have uploaded some pictures from our road trip from Texas to California last May. I have not yet written anything in English by the pictures, but I assume you will recognize the names of the places. Click here

 

0 Ummæli

Bookmark and Share

afmæli og barn


Díana frænka eignaðist lítinn dreng að morgni 8.ágúst. Mig langar að óska henni, Árna (manninum hennar) og Áslaugu Mörtu (dóttur þeirra) innilega til hamingju með litla prinsinn.
It's A Boy
Svo á Karítas (systir hennar Díönu) afmæli í dag. Innilega til hamingju með afmælið, Karítas mín.
Happy Birthday

birthday and a boy


My cousin, Diana, had a little baby boy on August 8. I want to congratulate her, Árni (her husband) and Áslaug Marta (their daughter) on the little prince.
It's A Boy
Then, Karitas (Diana's younger sister) has a birtday today. Happy birthday my dear cousin
Happy Birthday

 

0 Ummæli

Bookmark and Share

hingað og þangað


Við erum heldur betur búin að hafa það fínt hér. Fórum á ströndina í Santa Cruz, þar er skemmtigarður með fullt af tækjum. Við fórum í lyftu sem fer fram og til baka eftir ströndinni á smá kafla, það var rosa fínt útsýni þaðan. Svo fórum við í einn rússíbanann, það er alltaf gaman. Annars röltum við bara um og skoðuðum mannlífið. Veðrið var náttúrulega frábært, sól og blíða...kemur á óvart. Á sunnudeginum fórum við svo til Napa Valley, hið þekkta vínhérað Californiu. Við skoðuðum nokkra bæi þar og fórum í tour hjá Robert Mondavi vínframleiðandanum. Þar vorum við frædd um ferli víngerðar. Það var mjög fróðlegt. Í lokin fengum við svo að smakka þrjú vín; tvö hvít og eitt rautt, þau voru bara mjög góð. Við vorum mjög lítið búin að borða um daginn og ég held nú bara svei mér þá að ég hafi bara fundið aðeins á mér eftir víndrykkjuna!!Cheers

 

0 Ummæli

Bookmark and Share

here and there


Oh man, we've been having some good times here. We went to the Santa Cruz beach last Saturday. There is a very nice theme park along the beach called the Boardwalk. We took two rides, a glider and an 80 year old rollercoaster (the 7th oldest in the US), I wasn't sure if that was a good thing, but rollercoasters are always fun. Then we just walked around and watched the people around us. The weather was great, which is no surprise. Last Sunday we drove around Napa Valley where we looked at some vineyards. We took a tour around the Robert Mondavi winery. We learned about the process of making wines. It was fun. In the end we got to taste three kinds of wine, two whites and a red one, very good. We hadn't eaten very much that day and I believe I was a bit tipsy from drinking the wine!Fat Drunk And Stupid

 

0 Ummæli

föstudagur, ágúst 06, 2004

Bookmark and Share

aftur í faðm míns heittelskaða


þá er ég komin til sunny California. Ferðin gekk eins og í sögu, báðar vélarnar lentu á áætluðum tíma og tollinum í Minneapolis hefði ekki getað verið meira sama um íslensku pylsurnar og sælgætið í kílóatali sem ég var með í farteskinu. Mikið var nú gaman að sjá kallinn sinn aftur. Mér fannst það nú samt svolítið skrýtið að sjá hann fyrst, svo vandist ég því strax aftur
Helgin verður bara tekin í rólegheitunum, ætlum að halda okkur á San Francisco svæðinu.
Seeya later dudesTurtle

 

0 Ummæli

Bookmark and Share

back into the arms of my love


I'm back to sunny California. The trip went very well, both of the airlines were on schedule and the custom officers in Minneapolis/St. Paul airport couldn't care less about the Icelandic hotdogs and the many kiloes of candy I had in my bags. Man, it was good to see my man again. It was a bit weird at first, seeing him, but then I got used to it right away
We will take it easy over the weekend, we are going to stay in the Bay area.
Seeya later dudesTurtle

 

0 Ummæli

mánudagur, ágúst 02, 2004

Bookmark and Share

ekkert nema leti!


já, hér á bæ er ekkert nema leti þessa dagana. Helgin var rosalega fín. Förinni var heitið í Hlöðuna í Efri-Vík á laugardagskvöldið þar sem við gleyptum í okkur dýrindis lambakjöt beint af grillinu. Svo var hljómsveitin The Lost Toad (Hlynur bróðir, Björk fænka, Hörður frændi og Sindri frændi) að spila fyrir dansi...alveg frábær hljómsveit. Þegar Hlöðugeiminu var að slútta rakk inn nefið (eða nefin), hljómsveitin Tilþrif og Ruth Reginalds, en þau áttu að spila á ballinu í félagsheimilinu það kvöld. Við sögðum þeim að þau hefðu misst af hörku bandi í hlöðunni og spurðum hvort þau vildu ekki bara að þau myndu hita upp fyrir þau á ballinu, bara taka örfá lög. Meðlimir Tilþrifs tóku vel í það. The Lost Toad spilaði í byrjun dansleiksins og hléinu og gerði barasta allt vitlaust. Þau höfðu einnig verið fengin til að hita upp fyrir Íslands Einu Von sem var aðalband sunnudagskvöldsins...og vitaskuld slógu þau í gegn þar líka...svo mikið að Eyfi vildi endilega fá þau til að spila með þeim aftur seinna. Ég vil óska brósa og frændsystkinum mínum innilega til hamingju með frábæran árangur um helgina...þið eruð snillingar.
Ég ætlaði að fara í bæinn í dag en er bara svo helvíti löt hér í súldinni að ég ákvað bara að slappa af hjá mömmu og pabba og losna við alla ömurlegu helgarumferðina. Ég fer í bæinn á morgun.

only lazy


here goes nothing but lazyness. The weekend was awesome. On Saturday night we went to my uncle's where we had barbeque, lamb straight of the grill. The band The Lost Toad (which is my brother Hlynur, and my three cousins Björk, Hörður and Sindri) was playing for a couple of hours. There was a dance at the community center in town, and the band that was playing there, Tilþrif, came to my uncle's, just to look around, and we told them that they had missed an awesome band. We asked them if they wanted The Lost Toad to play with them, just to warm up and play during the break. They thought that was a good idea. The Lost Toad was a huge hit at the dance, they were great. The Lost Toad had been asked to warm up for the sunday night band as well, Íslands Eina Von (which means Iceland's only hope). They were a total hit there too. They were that good that Eyfi, one of the leading singers (who is btw related to me..heehee) wanted them to come and play with them sometimes again. I just want to congratulate my brother and my cousins for the huge success over the weekend....You are awesome.
I was planning on going to Reykjavík today, but I am so very very lazy here in the very wet weather, so I decided to take it easy with my parents and leave tomorrow. That way I can avoid the heavy weekend-traffic on the roads. I'm in no hurry.

 

0 Ummæli